top of page

 
SÝNIKENNSLA
MEÐ KONSTANTIN STERKHOV

10. júní 2024

Rússneski listamaðurinn, Konstantin Sterkhov, var með sýnikennslu að kvöldi 10. júní. Þrjátíu og fjórir félagar fylgdust með Konstantin mála uppstillingu. Sýnikennslan hjá Konstantin tókst frábærlega og eftir kaffihlé spunnust líflegar umræður þar sem hann svaraði fyrirspurnum frá félagsmönnum.

bottom of page