top of page

 
SÝNIKENNSLA
MEÐ HERMAN PEKEL

21. júní 2024

Ástralski gestakennarinn Herman Pekel hélt sýnikennslu fyrir félagsmenn og málaði götumynd frá Reykjavík þar sem Esja skartaði sínu fegursta í fjarska en Herman talaði alltaf um „the hill in the distance“. Þau sem mættu upplifðu frábæra skemmtun á meðan Hermann málaði myndina sem seldist á staðnum.

bottom of page