top of page

 
LITAFRÆÐI MEÐ
TÓMAS LEÓ HALLDÓRSYNI

20.apríl 2024

Þessa helgi var haldið námskeið í litafræði. Leiðbeinandi var Tómas Leó Halldórsson sem kom að norðan til að leiðbeina um blöndun lita. Tólf heppnir félagsmenn komust að á námskeiðið og voru þeir hæstánægðir með kennslunna og hrósuðu Tómasi í hástert.

bottom of page