top of page

 
HRÖNN
MAGNÚSDÓTTIR

Hrönn Magnúsdóttir.jpg

Eftir fjögurra ára háskólanám í frönsku ákvað Hrönn að elta frekar drauminn og fara í myndlistarskóla. Hrönn Magnúsdóttir útskrifaðist sem Grafískur hönnuður frá MHÍ, árið 1993. Það var Gunnlaugur Stefán heitinn sem þá var kennari við skólann sem kveikti áhugann á vatnslitum. Í mörg ár eftir útskrift úr MHÍ var hún í hópi áhugafólks um vatnslitun sem hittist heima hjá Gunnlaugi og málaði. Eftir það lá leiðin á námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs þar sem kennarar hennar voru Derek Mundell og seinna Stephen William Lárus.

 

Hrönn hefur tekið þátt í þremur samsýningum.

Gsm: +354 8976701

Hrönn Magnúsdóttir-Rautt þak.jpg

Rautt þak

Hrönn Magnúsdóttir-Haust.jpg

Haust

Hrönn Magnúsdóttir-Vesturbærinn.jpg

Vesturbærinn

Hrönn Magnúsdóttir-Uppstilling 1.jpg

Uppstilling 1

Hrönn Magnúsdóttir-Þingholtið.jpg

Þingholtið

NÝTT- Hrönn Magnúsdóttir-Blóm.jpg

Blóm

Hrönn Magnúsdóttir-Skuggar.jpg

Skuggar

Hrönn Magnúsdóttir-Vatnsleysuströnd.jpg

Vatnsleysuströnd

Hrönn Magnúsdóttir-Bláa kannan.jpg

Bláa kannan

Hrönn Magnúsdóttir-Uppstilling.jpg

Uppstilling

bottom of page