top of page
HELGARNÁMSKEIÐ,
LEIÐBEINANDI BJÖRN BERNSTRÖM
7. september 2024
Helgarnámskeið var haldið í september með gestalistamanninum Björn Bernström frá Svíþjóð sem félagi okkar, Ragnar Hólm Ragnarsson, hafði milligöngu um að fá hingað til lands. Tólf félagsmenn nutu góðs af kennslu Björns í tvo daga. Loksins var hægt að búa til "blooms/blómkál" eða usla í vatnslitamyndum án þess að kennarinn eða nemandinn yrðu ósátt við útkomuna. Myndirnar eru eftir Björn.
bottom of page