top of page
GRUNNNÁMSKEIÐ,LEIÐBEINANDI ANNA HENRIKSDÓTTIR
27. janúar 2024
Grunnnámskeið var haldið í lok janúar þar sem mjög reyndur kennari og myndlistarkona, Anna Henriksdóttir, leiðbeindi félögum með litla reynslu af vatnslitamálun og nokkrum sem óskuðu eftir að rifja upp tækniatriði í vatnslitamálun. Þátttaka var góð og skein áhugi og einbeiting af þátttakendum.
bottom of page