top of page
ERINDI UM LIST
ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
21. mars 2024
Aðalfundur var haldinn 21. mars þar sem 25 félagsmenn voru mættir. Að loknum hefðbundinum aðalfundarstörfum tók við fræðandi erindi þar sem Rakel Pétursdóttir listfræðingur fjallaði um list Ásgríms Jónssonar. Erindi hennar hét Ljós í myrkri, litur á pappír. Ásgrímur Jónsson, mótunarár og áskoranir. Rakel for vítt og breitt um ævi Ásgríms með áherslu á mótunarárin.
bottom of page